31.12.2009 | 00:42
Alþingi - Sorgardagur
Nú er að liðin svartasti dagur í Íslensku samfélagi 30 desember 2009 þegar alþingi samþykkti Icesave frumvarpið með 33 atkvæðum stjórnarliða og áhanganda á móti 30 atkvæðum stjórnaranstöðu. Þessa dags verður minnst þegar meirihluti alþingismanna guggnuðu og lutu í lægrahaldi fyrir kúgurum.
Um bloggið
Daníel G Björnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.